Fréttir

Fiskidagurinn undirbúinn

Vaskir félagar mættu til að steikja kleinur og soðið brauð tvo daga í vikunni sem er að líða. Allt gekk að óskum og nú bíður brauðið […]

Lesa meira

Styttist í steikingardagana

Félagar í deildinni munu hittast tvo daga í næstu viku, mánu- og fimmtudag, til að steikja kleinur og soðið brauð ofan í gesti Fiskidagsins mikla. Við […]

Lesa meira

Gleðilega hátíð

Slysavarnadeildin Dalvík óskar landsmönnum gleðilegrar hátíðar. Þjóðhátíðardagur Íslendinga í dag og margt um að vera víða á landinu. Farið að öllu með gát og höfum daginn […]

Lesa meira

Takk fyrir komuna og stuðninginn

Að venju var fjölmenni í Sjómanndagskaffi deildarinnar.  Félagar okkar lögðu hönd á plóg og lögðu fram dýrindis brauð og kökur. Allt rann þetta ljúflega ofan í […]

Lesa meira