Fréttir

Sitt lítið af hverju frá deildinni

Tveir stjórnarmenn fóru á ráðstefnu til Tælands ásamt öðrum félögum slysavarnadeilda og starfsmönnum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Vel tókst til og margt fróðlegt kom fram. Stjórnarmenn stefna á […]

Lesa meira

Árið sem er að líða

Þá er árið brátt á enda. Oft gerast slysin í tengslum við flugelda og gamlárskvöld. Munum að áfengi og flugeldar fara ekki saman. Farið varlega þegar […]

Lesa meira

Gleðilega hátíð

Stjórn deildarinnar sendir landsmönnum til sjávar og sveita bestu óskir um gleðileg jól. Við hvetjum fólk til að fara varlega á ferðalögum og að fylgjast sé […]

Lesa meira

Jólafundurinn tókst vel, þrátt fyrir leiðinlegt veður

Veðurguðirnir voru deildinni ekki hliðhollur laugardaginn 1. desember þegar jólafundurinn var haldinn. Í hádeginu snæddum við hangikjöt og meðlæti. Því miður urðu nokkrir félagsmenn að afboða […]

Lesa meira