Fréttir

Slysavarnamessa sunnudaginn 17. nóvember

Slysavarnadeildin Dalvík leggur sitt að mörkum á alþjóðadegi fórnarlamba umferðarslysa.  Hér má sjá auglýsingu viðburðarins.   Slysavarnamessa verður haldin í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 17. nóvember sem er […]

Lesa meira

Dalbær 40 ára og deildin færði þeim gjöf

Þegar Dalbær, dvalarheimili aldraðra í Dalvíkurbyggð hélt upp á 40 ára starfsafmæli sitt, sunnudaginn 11. október, mætti formaður deildarinnar færandi hendi. Ákveðið var að gefa peningaupphæð […]

Lesa meira

Endurskinsvesti

Slysavarnadeildin Dalvík gefur nemendum endurskinsvesti. Það eru fyrstu bekkingar sem fá vestin að hausti með fræðslu og hvatningu um að nota þau. Vestin eru rúm á […]

Lesa meira

Umferðakönnun og slysavarnaráðstefna

Félagar deildarinnar tóku þátt í umferðarkönnun Samgöngustofu s.l. miðvikudag. Skoðaðir voru ýmsir þættir, s.s. bílbeltanotkun og símanotkun. Fjórir félagar stóðu vaktina á tveimur stöðum í bænum […]

Lesa meira