Fréttir

Umferðakönnun og slysavarnaráðstefna

Félagar deildarinnar tóku þátt í umferðarkönnun Samgöngustofu s.l. miðvikudag. Skoðaðir voru ýmsir þættir, s.s. bílbeltanotkun og símanotkun. Fjórir félagar stóðu vaktina á tveimur stöðum í bænum […]

Lesa meira

Fiskidagurinn mikli- brauðsala

Að venju hafa félagar í Slysavarnadeildinni Dalvík selt ástarpunga, kleinur og soðið brauð á tjaldstæðinu á Dalvík í tengslum við Fiskidaginn mikla. Við seljum alltaf á […]

Lesa meira

Fiskidagurinn undirbúinn

Vaskir félagar mættu til að steikja kleinur og soðið brauð tvo daga í vikunni sem er að líða. Allt gekk að óskum og nú bíður brauðið […]

Lesa meira

Styttist í steikingardagana

Félagar í deildinni munu hittast tvo daga í næstu viku, mánu- og fimmtudag, til að steikja kleinur og soðið brauð ofan í gesti Fiskidagsins mikla. Við […]

Lesa meira